Á námskeiðinu læra nemendur að þróa persónu, frá hugmynd í klárað verk. Nemendur þjálfast í að teikna persónu frá mismunandi sjónarhornum og í mismunandi stöðum og að túlka svipbrigði þeirra.
Lögð verður áhersla á „Manga‟ teiknistílinn, mismunandi einkenni hans og mikilvægi persónusköpunar.
Námskeið er 12 vikur.