Til baka í námskeiðalista

6-9 ára: Teikning, málun og náttúra

Númer: 110
Skráning og greiðsla: Fara á skráningarvef
Kennsludagur: Mán. til fös. fyrir hádegi
Kennslutími: 09:00 – 12:00
Upphafsdagur: Mánudagur, 10. Ágúst, 2020
Lokadagur: Föstudagur, 14. Ágúst, 2020
Kennari: Elva Hreiðarsdóttir
Lýsing á námskeiði:

Teikning, málun, grafík og útivera.


Farið verður út í náttúruna við Korpúlfsstaði, fjöru o.fl. til að leita efniviðs til frekari úrvinnslu í myndgerð. Útilistaverk hverfisins verða einnig kynnt og skoðuð og verk unnið út frá þeirri upplifun.

Stefnt er að því að vinna töluvert utandyra og að nemendur klæðist eftir veðri.

Verð: 25000
Efniskaup: Allt efni innifalið. Ætlast er til að nemendur hafi með sér einhvern léttan bita / hollt nesti, en fari ekki að kaupa í kaffitímanum. Myndlistaskólinn er hnetufrír og því má ekki taka með sér nesti sem inniheldur hnetur.
Kennslustaður: Korpúlfsstaðir
Hámarksfjöldi nemenda: 8
Kennslustundir: 20
Teiknað Í Sandinn