Til baka í námskeiðalista

6-9 ára Myndlist, náttúra og fjara - Korpúlfsstaðir

Númer: 69109
Skráning og greiðsla: Fara á skráningarvef
Kennsludagur: Mán, þri, mið, fim, fös
Kennslutími: 09:00 – 12:00
Upphafsdagur: Mánudagur, 24. Júní, 2019
Lokadagur: Föstudagur, 28. Júní, 2019
Kennari: Björk Viggósdóttir
Lýsing á námskeiði:

Farið verður í stutta leiðangra þar sem safnað verður saman efnivið og hugmyndum sem unnið verður svo með á ólíkan hátt. Litir og birta, form, gróður og dýr verða skoðuð. Útfrá því verða unnar m.a. teikningar, vatnslitaverk og skúlptúrar. Umhverfið er allt í senn, innblástur, efniviður og ævintýri sem verða til.

Verð: 24000
Efniskaup: Allt efni innifalið. Ætlast er til að nemendur hafi með sér einhvern léttan bita / hollt nesti, en fari ekki að kaupa í kaffitímanum. Myndlistaskólinn er hnetufrír og því má ekki taka með sér nesti sem inniheldur hnetur.
Kennslustaður: Korpúlfsstaðir
Hámarksfjöldi nemenda: 8
Kennslustundir: 20 kennslustundir, 5 dagar
Myndlist Fjara Og Náttúra 5