Til baka í námskeiðalista

6-9 ára: Myndlist í náttúrunni

Númer: 111
Skráning og greiðsla: Fara á skráningarvef
Kennsludagur: Mið, fim, fös, mán, þri. fyrir hádegi
Kennslutími: 09:00 – 12:00
Upphafsdagur: Miðvikudagur, 05. Ágúst, 2020
Lokadagur: Þriðjudagur, 11. Ágúst, 2020
Kennari: Brynhildur Þorgeirsdóttir
Lýsing á námskeiði:

Á námskeiðinu munu nemendur rannsaka náttúruna með aðferðum myndlistarinnar. Farið verður í vettfangsferðir þar sem efniviður verður sóttur úr jurta og steinaríkinu og unnið með hann á fjölbreyttan hátt. Nemendur munu skoða útisýningu Myndhöggvarafélagsins og heimsækja vinnustofu Brynhildar sem kennir þeim á námskeiðinu.

Verð: 25000
Efniskaup: Allt efni innifalið. Ætlast er til að nemendur hafi með sér einhvern léttan bita / hollt nesti, en fari ekki að kaupa í kaffitímanum. Myndlistaskólinn er hnetufrír og því má ekki taka með sér nesti sem inniheldur hnetur.
Kennslustaður: Korpúlfsstaðir og Bakkastaðir
Hámarksfjöldi nemenda: 8
Kennslustundir: 20
Frí: Helgarfrí 8.-9 ágúst
Img 8383