Til baka í námskeiðalista

6-9 ára Litir og tilfinningar - Korpúlfsstaðir

Númer: 69111
Skráning og greiðsla: Fara á skráningarvef
Kennsludagur: Mán, þri, mið, fim, fös
Kennslutími: 09:00 – 12:00
Upphafsdagur: Mánudagur, 12. Ágúst, 2019
Lokadagur: Föstudagur, 16. Ágúst, 2019
Kennari: Fríða María
Lýsing á námskeiði:

Á námskeiðinu er stuðlað að persónulegri tjáningu í gegnum listsköpun og leiðir kynntar til þess að slaka á og íhuga. Möguleikinn að tjá sig á myndrænan hátt á sama tíma og nemendur læra um liti og form, línu og áferð. Þá er það einnig markmið þessa námskeið að veita nemendum innsýn inn í listasöguna, kynna þeim þá listamenn sem vinna mikið með liti og tilfinningar auk þess að tengja saman myndlist og tónlist þar sem hvort tveggja getur gefið innblástur fyrir hitt.

Verð: 24000
Efniskaup: Allt efni innifalið. Ætlast er til að nemendur hafi með sér einhvern léttan bita / hollt nesti, en fari ekki að kaupa í kaffitímanum. Myndlistaskólinn er hnetufrír og því má ekki taka með sér nesti sem inniheldur hnetur.
Kennslustaður: Korpúlfsstaðir
Hámarksfjöldi nemenda: 8
Kennslustundir: 20 kennslustundir, 5 dagar
6 9Ara Litir Og Tilfinningar