Til baka í námskeiðalista

6-9 ára Hulduverur um allan heim og geim, ímyndaðir heimar og jóga (e.h.)

Númer: 69201
Kennsludagur: Þri, mið, fim, fös
Kennslutími: 13:00 – 16:00
Upphafsdagur: Þriðjudagur, 11. Júní, 2019
Lokadagur: Föstudagur, 14. Júní, 2019
Kennari: Margrét M. Norðdahl
Lýsing á námskeiði:

Á námskeiðinu verður unnið með og skoðað huldufólk og hulduverur víða um heim og geim. Nemendur skálda líka eigin hulduheima og verur sem þar búa. Unnið verður með náttúrlegan og opinn efnivið bæði inni og úti. Hver dagur byrjar á jógastöðum og hugleiðslu og endar á slökun.

Verð: 19500
Efniskaup: Allt efni innifalið. Ætlast er til að nemendur hafi með sér einhvern léttan bita / hollt nesti, en fari ekki að kaupa í kaffitímanum. Myndlistaskólinn er hnetufrír og því má ekki taka með sér nesti sem inniheldur hnetur.
Kennslustaður: Hringbraut 121
Hámarksfjöldi nemenda: 8
Kennslustundir: 16 kennslustundir, 4 dagar
6 9 Ára Hulduverur 2019 1