Til baka í námskeiðalista

4 daga módelteikning

Númer: 909
Skráning og greiðsla: Fara á skráningarvef
Kennsludagur: Mán-fim
Kennslutími: 17:45 – 20:45
Upphafsdagur: Mánudagur, 20. Maí, 2019
Lokadagur: Fimmtudagur, 23. Maí, 2019
Kennari: Kristín Gunnlaugsdóttir
Lýsing á námskeiði:

Á þessu námskeiðið verður lögð áhersla á mismunandi efni, aðferðir og tækni við að teikna módel. Módeli verður stillt upp í mislangan tíma sem ræðst aðallega af efnisnotkuninni hverju sinni. Unnið verður með kolum, tússi og mismunandi tækni. Stutt en þétt örnámskeið.

Verð: 35000
Efniskaup: Nemendur komi með það efni sem þeir eiga, t.d. mismunandi blýanta, kol og strokleður.
Kennslustaður: Hringbraut 121
Hámarksfjöldi nemenda: 12
Kennslustundir: 18 kennslustundir, 4 kvöld
Módelteikning 4 Daga