Til baka í námskeiðalista

4-5 ára Form, litir, taktur og hreyfing

Númer: 45104
Skráning og greiðsla: Fara á skráningarvef
Kennsludagur: Mán, þri, mið, fim, fös
Kennslutími: 09:00 – 12:00
Upphafsdagur: Mánudagur, 12. Ágúst, 2019
Lokadagur: Föstudagur, 16. Ágúst, 2019
Kennari: Dagmar Atladóttir
Lýsing á námskeiði:

Á námskeiðinu verður leikið með grunnliti og form í bland við hreyfingu og takt. Farið verður í grunninn á formfræði og litafræði á frjálsan hátt og í gegnum leik. Verkefni námskeiðsins verða fjölbreytt, til að mynda skuggaleikhús, búin til hljóðfæri og klippimyndir. Markmiðið námskeiðsins er að nota líkamann í sköpuninni og að skapa í gegnum leik. Að hugsa stórt og virkja skynfærin.

Verð: 24000
Efniskaup: Allt efni innifalið. Ætlast er til að nemendur hafi með sér einhvern léttan bita / hollt nesti, en fari ekki að kaupa í kaffitímanum. Myndlistaskólinn er hnetufrír og því má ekki taka með sér nesti sem inniheldur hnetur.
Kennslustaður: Hringbraut 121
Hámarksfjöldi nemenda: 6
Kennslustundir: 20 kennslustundir, 5 dagar
Taktur Hreyfing Litur