Til baka í námskeiðalista

4-5 ára: Búningagerð

Númer: 201
Skráning og greiðsla: Fara á skráningarvef
Kennsludagur: Mán. til fös. eftir hádegi
Kennslutími: 13:00 – 16:00
Upphafsdagur: Mánudagur, 10. Ágúst, 2020
Lokadagur: Föstudagur, 14. Ágúst, 2020
Kennari: Þór Sigurþórsson
Lýsing á námskeiði:

Á námskeiðinu verðu fjör og gaman. Krakkarnir búa sér til búninga sem hafa ofurmátt, t.d. í hjálpsemi eða gleði; ofurhjálpsami og ofurglaði. Einnig verða gerðir skúlptúrar úr efnivið sem sóttur verður í fjöruna og þá er gott að klæða sig eftir veðri.

Verð: 25000
Efniskaup: Allt efni innifalið. Ætlast er til að nemendur hafi með sér einhvern léttan bita / hollt nesti, en fari ekki að kaupa í kaffitímanum. Myndlistaskólinn er hnetufrír og því má ekki taka með sér nesti sem inniheldur hnetur.
Kennslustaður: Hringbraut 121
Hámarksfjöldi nemenda: 6
Kennslustundir: 20
Screen Shot 2020 05 04 At 16 02 12