Til baka í námskeiðalista

13-16 ára: Tölvuteikning og animation

Númer: 1316103
Skráning og greiðsla: Fara á skráningarvef
Kennsludagur: Miðvikudagur
Kennslutími: 17:30 – 19:55
Upphafsdagur: Miðvikudagur, 09. September, 2020
Lokadagur: Miðvikudagur, 02. Desember, 2020
Kennari: Þórey Mjallhvít Ómarsdóttir
Lýsing á námskeiði:

Á þessu námskeiði verður unnið í tölvum við gerð tölvuteikninga og stuttmynda. Hver nemandi stýrir sínu verkflæði. Aðallega verður unnið í tölvum með wacom töflum í myndvinnsluforritum eins og Photoshop, og/eða Premiere. En einnig verður teiknivinna á pappír við karakterhönnun og storyboard.

Verð: 61400
Viðbótarkostnaður: 18600 (unglingar búsettir utan Reykjavíkur)
Efniskaup: Allt efni innifalið. Ætlast er til að börnin hafi með sér einhvern léttan bita / hollt nesti, en fari ekki að kaupa í kaffitímanum. Athygli er vakin á því að Myndlistaskólinn er hnetufrír og því má ekki taka með sér nesti sem inniheldur hnetur.
Kennslustaður: Hringbraut 121
Hámarksfjöldi nemenda: 12
Kennslustundir: 44 kennslustundir, 13 vikur
Frí: Haustfrí er frá og með fimmtudeginum 22. október til og með mánudeginum 26. október.
Kommiks Og Kvikun 13 16 Ára