Til baka í námskeiðalista

13-16 ára: Tölvuteikning og animation

Númer: 1316201
Kennsludagur: Mán. til fös. eftir hádegi
Kennslutími: 13:00 – 16:00
Upphafsdagur: Mánudagur, 08. Júní, 2020
Lokadagur: Föstudagur, 12. Júní, 2020
Kennari: Þórey Mjallhvít Ómarsdóttir
Lýsing á námskeiði:

Á þessu námskeiði verður unnið í tölvukvikun (animation), teikningu og myndasögum. Hver nemandi stýrir sínu verkflæði og því er mikilvægt að koma með hugmyndir að verkefnum sem nemandinn vill þróa, t.d. sögur eða karakterhönnun. Aðallega verður unnið í tölvum með wacom töflum í myndvinnsluforritum eins og Photoshop, og/eða Premiere. Farið verður út í skissuferð ef veður leyfir, því er gott að koma klædd eftir veðri

Verð: 25000
Efniskaup: Allt efni innifalið. Ætlast er til að nemendur hafi með sér einhvern léttan bita / hollt nesti, en fari ekki að kaupa í kaffitímanum. Myndlistaskólinn er hnetufrír og því má ekki taka með sér nesti sem inniheldur hnetur.
Kennslustaður: Hringbraut 121
Hámarksfjöldi nemenda: 12
Kennslustundir: 20
Kommiks Og Kvikun 13 16 Ára