Til baka í námskeiðalista

13-16 ára Skuggamyndir

Númer: 1316104
Skráning og greiðsla: Fara á skráningarvef
Kennsludagur: Mán, þri, mið, fim, fös
Kennslutími: 09:00 – 12:00
Upphafsdagur: Mánudagur, 24. Júní, 2019
Lokadagur: Föstudagur, 28. Júní, 2019
Kennari: Guðný Rúnarsdóttir
Lýsing á námskeiði:

Á námskeiðinu verður allskonar sem tengist skugga rætt, skoðað og lesið. Nemendur búa til skuggamyndir út frá höndum, líkama og þrívíðum formum. Unnið verður með ólík efni, eins og sand, lím, málningu og fleira. Sköpunargleðin og hugmyndaflugið fær að njóta sín.

Verð: 24000
Efniskaup: Allt efni innifalið. Ætlast er til að nemendur hafi með sér einhvern léttan bita / hollt nesti, en fari ekki að kaupa í kaffitímanum. Myndlistaskólinn er hnetufrír og því má ekki taka með sér nesti sem inniheldur hnetur.
Kennslustaður: Hringbraut 121
Hámarksfjöldi nemenda: 12
Kennslustundir: 20 kennslustundir, 5 dagar
S16 10 12 Ára Ljós Og Skuggi Guðný Rúnarsdóttir 185