Til baka í námskeiðalista

13-16 ára Náttúruteikning og persónusköpun

Númer: 1316204
Skráning og greiðsla: Fara á skráningarvef
Kennsludagur: Þri, mið, fim, fös
Kennslutími: 13:00 – 16:00
Upphafsdagur: Þriðjudagur, 18. Júní, 2019
Lokadagur: Föstudagur, 21. Júní, 2019
Kennari: Sigurrós Svava Ólafsdóttir
Lýsing á námskeiði:

Á námskeiðinu verður áhersla lögð á teikningu með náttúrulegum efnivið og verkfærum, að teikna hluti úr náttúrunni og að skapa persónur sem hafa kveikjur í náttúrunni. Lagt verður uppúr því að nemendur virki eigið ímyndunarafl og fái notið sín í persónulegum verkefnum.

Verð: 19500
Efniskaup: Allt efni innifalið. Ætlast er til að nemendur hafi með sér einhvern léttan bita / hollt nesti, en fari ekki að kaupa í kaffitímanum. Myndlistaskólinn er hnetufrír og því má ekki taka með sér nesti sem inniheldur hnetur.
Kennslustaður: Hringbraut 121
Hámarksfjöldi nemenda: 12
Kennslustundir: 16 kennslustundir, 4 dagar
13 16 Náttúruteikning