Til baka í námskeiðalista

13-16 ára Listsköpun í sýndarveruleika

Númer: 1316108
Kennsludagur: Miðvikudagur
Kennslutími: 17:15 – 19:15
Upphafsdagur: Miðvikudagur, 16. Október, 2019
Lokadagur: Miðvikudagur, 06. Nóvember, 2019
Kennari: Ninna Þórarinsdóttir og Hafdís Hreiðarsdóttir
Lýsing á námskeiði:

Markmið námskeiðsins er að vekja áhuga á og kenna grunnatriði í notkun sýndarveruleika forrita.

Áhersla verður lögð á skapandi nálgun og að víkka sjóndeildarhringinn með notkun tæknimiðla sem verkfæri í listsköpun.

Námskeiðið er unnið í samstarfi við Hliðskjálf- VR lab sem er miðstöð fyrir alla sem vilja kynna sér tækifæri sýndarveruleika.

Verð: 25.000 kr
Efniskaup: Allt efni innifalið. Ætlast er til að börnin hafi með sér einhvern léttan bita / hollt nesti, en fari ekki að kaupa í kaffitímanum.
Kennslustaður: GT Akademían - Ármúli 23.
Hámarksfjöldi nemenda: 6
Kennslustundir: 8
Mynd Auglýsing