10-12 ára: Tölvuteikning
Númer: | 1012111 |
Skráning og greiðsla: | Fara á skráningarvef |
Kennsludagur: | fimmtudagur |
Kennslutími: | 15:00 – 17:15 |
Upphafsdagur: | Fimmtudagur, 04. Febrúar, 2021 |
Lokadagur: | Fimmtudagur, 06. Maí, 2021 |
Kennari: | Ninna Þórarinsdóttir |
Lýsing á námskeiði: | Á þessu námskeiði verður lögð áhersla á stafræna myndvinnslu í tölvu. Nemendur læra grunnatriði í notkun Illustrator og Photoshop forritana og búa til sín eigin verkefni þar sem blandað er saman teikningu og tölvuvinnslu og kafa þannig dýpra inn í þá möguleika sem tölvan hefur upp á að bjóða. Kynntir verða stafrænir listamenn sem sérhæfa sig í að nota tölvutækni við myndvinnslu. |
Verð: | 52000 |
Viðbótarkostnaður: | 15800 (börn búsett utan Reykjavíkur). |
Efniskaup: | Allt efni innifalið. Ætlast er til að börnin hafi með sér einhvern léttan bita / hollt nesti, en fari ekki að kaupa í kaffitímanum. Athygli er vakin á því að Myndlistaskólinn er hnetufrír og því má ekki taka með sér nesti sem inniheldur hnetur. |
Kennslustaður: | Hringbraut 121 |
Hámarksfjöldi nemenda: | 10 |
Kennslustundir: | 36 |
Frí: | 29. mars til 6. apríl Páskafrí 22. apríl Sumardagurinn fyrsti 1. maí |
Aðrar upplýsingar |
