Til baka í námskeiðalista

10-12 ára: Tölvuflipp

Númer: 108
Skráning og greiðsla: Fara á skráningarvef
Kennsludagur: Mán. til fös. fyrir hádegi
Kennslutími: 09:00 – 12:00
Upphafsdagur: Mánudagur, 10. Ágúst, 2020
Lokadagur: Föstudagur, 14. Ágúst, 2020
Kennari: Ninna Þórarinsdóttir
Lýsing á námskeiði:

Á námskeiðinu læra nemendur á myndvinnsluforrit, stop motion og búa til hreyfimyndir.

Þeir prófa sig áfram á eigin hraða, skrifa sögur í stutt myndræn handrit, skapa persónur og umhverfi í ólíkum efniviði, taka upp og gera hljóð við eigin myndir. Námskeiðinu lýkur svo með myndbandasýningu og poppi.

Verð: 25000
Efniskaup: Allt efni innifalið. Ætlast er til að nemendur hafi með sér einhvern léttan bita / hollt nesti, en fari ekki að kaupa í kaffitímanum. Myndlistaskólinn er hnetufrír og því má ekki taka með sér nesti sem inniheldur hnetur.
Kennslustaður: Hringbraut 121
Hámarksfjöldi nemenda: 10
Kennslustundir: 20
Tölvuteikning 10 12