Til baka í námskeiðalista

10-12 ára Teikning og klippimyndir

Kennsludagur: Þri, mið, fim, fös
Kennslutími: 09:00 – 12:00
Upphafsdagur: Þriðjudagur, 18. Júní, 2019
Lokadagur: Föstudagur, 21. Júní, 2019
Kennari: Linda Ólafsdóttir
Lýsing á námskeiði:

Á námskeiðinu verða unnin skemmtileg verkefni í teikningu og klippimyndum. Nemendur fá leiðsögn í því hvernig á að teikna andlit í réttum hlutföllum með því að styðjast við ljósmyndir og sig sjálf. Einnig verður klippimyndum blandað saman við teikningar nemenda og lögð verður áhersla á sköpunargleði og ímyndunaraflið.

Verð: 19500
Efniskaup: Allt efni innifalið. Ætlast er til að nemendur hafi með sér einhvern léttan bita / hollt nesti, en fari ekki að kaupa í kaffitímanum. Myndlistaskólinn er hnetufrír og því má ekki taka með sér nesti sem inniheldur hnetur.
Kennslustaður: Hringbraut 121
Hámarksfjöldi nemenda: 8
Kennslustundir: 16 kennslustundir, 4 dagar
Teikning Klippimynd V19 6