Til baka í námskeiðalista

10-12 ára: Teikning

Númer: 1012210
Skráning og greiðsla: Fara á skráningarvef
Kennsludagur: Mán. til fös. eftir hádegi
Kennslutími: 13:00 – 16:00
Upphafsdagur: Mánudagur, 10. Ágúst, 2020
Lokadagur: Föstudagur, 14. Ágúst, 2020
Kennari: Dagur Pétursson
Lýsing á námskeiði:

Á þessu námskeiði læra nemendur að búa til persónu. Þeir læra að skapa svipbrigði og að gæða persónuna lífi og nota til þess mismunandi miðla við listsköpunina, til dæmis blek. Gaman fyrir krakka sem vilja bæta sig í teikningu og að skapa hugmyndir.

Verð: 25.000
Efniskaup: Allt efni innifalið. Ætlast er til að nemendur hafi með sér einhvern léttan bita / hollt nesti, en fari ekki að kaupa í kaffitímanum. Myndlistaskólinn er hnetufrír og því má ekki taka með sér nesti sem inniheldur hnetur.
Kennslustaður: Hringbraut 121
Hámarksfjöldi nemenda: 10
Kennslustundir: 20
10 12 Ára Litir Og Form Í Teikningu