Til baka í námskeiðalista

10-12 ára: Spjaldtölvur og umhverfi

Númer: 1012203
Skráning og greiðsla: Fara á skráningarvef
Kennsludagur: Mán, þri, fim, fös. eftir hádegi
Kennslutími: 13:00 – 16:00
Upphafsdagur: Mánudagur, 15. Júní, 2020
Lokadagur: Föstudagur, 19. Júní, 2020
Kennari: Björk Viggósdóttir
Lýsing á námskeiði:

Á námskeiðinu verða unnin fjölbreytt verkefni þar sem nemendur vinna á spjaldtölvur. Markmiðið er að þjálfa sjónræna athygli barnanna. Örva skapandi hugsun og persónulega tjáningu, ásamt því að þroska almenn vinnubrögð og tilfinningu fyrir teikningu með spjaldtölvum. Við munum meðal annars nota snjallforritið Tayasui Sketches og iStopMotion sem bjóða upp á marga möguleika til tjáningar í myndformi.

Verð: 20000
Efniskaup: Allt efni innifalið. Ætlast er til að nemendur hafi með sér einhvern léttan bita / hollt nesti, en fari ekki að kaupa í kaffitímanum. Myndlistaskólinn er hnetufrír og því má ekki taka með sér nesti sem inniheldur hnetur.
Kennslustaður: Hringbraut 121
Hámarksfjöldi nemenda: 10
Kennslustundir: 16
Frí: Frí miðvikudaginn 17. júní
Img 2295