Til baka í námskeiðalista

10-12 ára: Segjum sögur með myndum

Númer: 1012205
Skráning og greiðsla: Fara á skráningarvef
Kennsludagur: Mán. til fös. eftir hádegi
Kennslutími: 13:00 – 16:00
Upphafsdagur: Mánudagur, 22. Júní, 2020
Lokadagur: Föstudagur, 26. Júní, 2020
Kennari: Guðný Rúnarsdóttir
Lýsing á námskeiði:

Unnið verður með ýmis efni, leir, pappír, blek og gifs. Nemendur skoða og vinna með litablöndun, ljósbrot og þyngdarafl. Unnið verður í litlum hópum þar sem nemendur skapa persónur og sögur og búa til umhverfi/sviðsetningu út frá þeim. Nemendur taka ljósmyndir af ferlinu og útkomunni sem þeir taka svo með sér heim í lok námskeiðsins.

Verð: 25000
Efniskaup: Allt efni innifalið. Ætlast er til að nemendur hafi með sér einhvern léttan bita / hollt nesti, en fari ekki að kaupa í kaffitímanum. Myndlistaskólinn er hnetufrír og því má ekki taka með sér nesti sem inniheldur hnetur.
Kennslustaður: Hringbraut 121
Hámarksfjöldi nemenda: 10
Kennslustundir: 20
Img 8094