Til baka í námskeiðalista

10-12 ára: Myndasögur og manga

Númer: 1012106
Skráning og greiðsla: Fara á skráningarvef
Kennsludagur: fimmtudagur
Kennslutími: 15:00 – 17:15
Upphafsdagur: Fimmtudagur, 04. Febrúar, 2021
Lokadagur: Fimmtudagur, 06. Maí, 2021
Kennari: Dagur Pétursson Pinos og Guðbrandur Magnússon
Lýsing á námskeiði:

Á námskeiðinu er farið í handritsgerð, myndbyggingu, sköpun persóna, áhöld og efni. Nemendur læra að skapa svipbrigði og að gæða persónuna lífi og nota til þess mismunandi miðla við listsköpunina. Gaman fyrir krakka sem vilja bæta sig í teikningu og að skapa hugmyndir. Farið verður yfir feril myndasögunnar og ýmsir teiknarar kynntir fyrir nemendum.

Verð: 52000
Viðbótarkostnaður: 15800 (börn búsett utan Reykjavíkur).
Efniskaup: Allt efni innifalið. Ætlast er til að börnin hafi með sér einhvern léttan bita / hollt nesti, en fari ekki að kaupa í kaffitímanum. Athygli er vakin á því að Myndlistaskólinn er hnetufrír og því má ekki taka með sér nesti sem inniheldur hnetur.
Kennslustaður: Hringbraut 121
Hámarksfjöldi nemenda: 15
Kennslustundir: 36
Frí: 29. mars til 6. apríl Páskafrí
22. apríl Sumardagurinn fyrsti
1. maí

Z9 A7514