10-12 ára: Möguleikar teikningar
Númer: | 1012125 |
Skráning og greiðsla: | Fara á skráningarvef |
Kennsludagur: | Mánudagur-föstudagur |
Kennslutími: | 13:00 – 16:00 |
Upphafsdagur: | Mánudagur, 08. Ágúst, 2022 |
Lokadagur: | Föstudagur, 12. Ágúst, 2022 |
Kennari: | Selma Hreggviðsdóttir |
Lýsing á námskeiði: | Á námskeiðinu verður lögð áhersla á teikningu í víðasta skilningi. Teikning getur þjónað margvíslegum tilgangi bæði sem verkfæri og miðill í sjálfu sér. Á námskeiðinu munum við prófa okkur áfram með ýmsar aðferðir teikningar. Við munum nýta okkur umhverfi Myndlistarskólans og umliggjandi náttúruna sem vettvang og innblástur listsköpunar, auk þess sem við skoðum teikninguna út frá listsögulegu samhengi. |
Verð: | 28.500 kr. |
Efniskaup: | Allt efni innifalið. Ætlast er til að börnin hafi með sér einhvern léttan bita / hollt nesti, en fari ekki að kaupa í kaffitímanum. Athygli er vakin á því að Myndlistaskólinn er hnetufrír og því má ekki taka með sér nesti sem inniheldur hnetur. |
Kennslustaður: | Hringbraut 121 |
Hámarksfjöldi nemenda: | 10 |