Til baka í námskeiðalista

10-12 ára: Manga teikning

Númer: 1012111
Skráning og greiðsla: Fara á skráningarvef
Kennsludagur: Þriðjudagur
Kennslutími: 15:15 – 17:00
Upphafsdagur: Þriðjudagur, 08. September, 2020
Lokadagur: Þriðjudagur, 01. Desember, 2020
Kennari: Dagur Pétursson
Lýsing á námskeiði:

Á þessu námskeiði læra nemendur að þróa persónu, frá hugmynd í klárað verk. Nemendur þjálfast í að teikna persónu frá mismunandi sjónarhornum og í mismunandi stöðum og að tulka svipbrigði þeirra.

Það verður lögð áhersla á “Manga” teiknistílinn, mismunandi einkenni hans og mikilvægi persónusköpunar.

Verð: 56200
Viðbótarkostnaður: 16800 (börn búsett utan Reykjavíkur)
Efniskaup: Allt efni innifalið. Ætlast er til að börnin hafi með sér einhvern léttan bita / hollt nesti, en fari ekki að kaupa í kaffitímanum. Athygli er vakin á því að Myndlistaskólinn er hnetufrír og því má ekki taka með sér nesti sem inniheldur hnetur.
Kennslustaður: Hringbraut 121
Hámarksfjöldi nemenda: 10
Kennslustundir: 39 kennslustundir, 13 vikur
Frí: Haustfrí er frá og með fimmtudeginum 22. október til og með mánudeginum 26. október.
Screen Shot 2020 07 08 At 12 07 37