10-12 ára: Leirrennsla og mótun
Númer: | 1012108 |
Skráning og greiðsla: | Fara á skráningarvef |
Kennsludagur: | mánudagur |
Kennslutími: | 15:00 – 17:15 |
Upphafsdagur: | Mánudagur, 08. Febrúar, 2021 |
Lokadagur: | Mánudagur, 10. Maí, 2021 |
Kennari: | Svafa Björg Einarsdóttir |
Lýsing á námskeiði: | Á námskeiðinu þjálfast nemendur í rennslu og mótun leirs. Nemendur munu renna nytjahluti ásamt því að gera óhlutbundnar tilraunir. Markmiðið er að þjálfa sjónræna athygli, örva skapandi hugsun og persónulega tjáningu, jafnframt því að þroska almenn vinnubrögð og tilfinningu fyrir formi og efni. Leitast er við að kveikja áhuga á myndgerð og formhugsun í víðara samhengi, m.a. gegnum listasögu. |
Verð: | 52000 |
Viðbótarkostnaður: | 15800 (börn búsett utan Reykjavíkur). |
Efniskaup: | Allt efni innifalið. Ætlast er til að börnin hafi með sér einhvern léttan bita / hollt nesti, en fari ekki að kaupa í kaffitímanum. Athygli er vakin á því að Myndlistaskólinn er hnetufrír og því má ekki taka með sér nesti sem inniheldur hnetur. |
Kennslustaður: | Korpúlfsstaðir |
Hámarksfjöldi nemenda: | 10 |
Kennslustundir: | 36 |
Frí: | 29. mars til 6. apríl Páskafrí 22. apríl Sumardagurinn fyrsti 1. maí |
