Til baka í námskeiðalista

10-12 ára Efnið ræður för

Númer: 1012105
Skráning og greiðsla: Fara á skráningarvef
Kennsludagur: Mán, þri, mið, fim, fös
Kennslutími: 09:00 – 12:00
Upphafsdagur: Mánudagur, 24. Júní, 2019
Lokadagur: Föstudagur, 28. Júní, 2019
Kennari: Guðrún Hrönn Ragnarsdóttir
Lýsing á námskeiði:

Geta tappi og dósalok orðið blóm? Er hægt að teikna með skærum? Byggja úr pappír? Hvað er hægt að búa til úr gosdós?

Nemendur gefa ímyndunaraflinu lausan tauminn, skissa, teikna, klippa og gera “pop up” myndir. Unnið verður með ýmis efni sem að öllu jöfnu er hent í ruslið, dósir, tappa, pappa og annað tilfallandi efni sem mun breytast í dýrgripi.

Verð: 24000
Efniskaup: Allt efni innifalið. Ætlast er til að nemendur hafi með sér einhvern léttan bita / hollt nesti, en fari ekki að kaupa í kaffitímanum. Myndlistaskólinn er hnetufrír og því má ekki taka með sér nesti sem inniheldur hnetur.
Kennslustaður: Hringbraut 121
Hámarksfjöldi nemenda: 10
Kennslustundir: 20 kennslustundir, 5 dagar
10 12 Ára Efnið Ræður För