11.10.19 – 11.10.19
Erasmusdagar: Námsferðir og starfsnám nemenda

Í tilefni af Erasmusdögum býður Myndlistaskólinn í Reykjavík upp á kynningar á Erasmus+ verkefnum sem að kennarar og nemandur hafa tekið þátt í.

Komdu og kynntu þér möguleika á skiptinámi, starfsnámi, endurmenntun og gestakennslu í Evrópu í gegnum Erasmus+. Möguleikarnir eru óendanlegir.

Föstudagurinn 11. október kl. 12.10

Á föstudeginum fara fram kynningar á námsferðum nemenda í diplómanámi. Einnig mun Álfrún Pálmadóttir útskriftarnemi segja frá starfsnámi sínu hjá textílkonunni Camilla Steinum í Berlín.

Kynningarnar fara báðar fram í fyrirlestarasal skólans sem er á þriðju hæð við Hringbraut 121.

Kynningarnar eru opnar öllum.