Samstarf við Reykjavíkurborg

Samstarf við leik- og grunnskóla hefur um árabil verið sérstakur liður í samningi skólans við skóla- og frístundasvið Reykjavíkurborgar. Samstarfið hefur verið með ýmsu móti og upp úr því hafa orðið til fjölmörg spennandi verkefni sem skólinn á í sínum verkefnabanka.