Form - Rými

 Form - Rými

Fjölbreyttar æfingar gerðar til að kanna rými í tvívídd og þrívídd. Leiðbeint er um meginatriði myndbyggingar og þróun hugmynda útfrá mismunandi efnivið.Tvívíð og Þrívíð verkefni unnin frá hugmynd til útfærslu. Skilningur nemenda á meginatriðum myndbyggingar dýpkaður og næmi fyrir mismunandi eiginleikum efna eflt. Hönnunarsagan skoðuð í tengslum við verkefnin. Þjálfun í þeirri skissu- og hugmyndavinnu sem öll myndræn sköpun byggist á, hvort sem um er að ræða hönnun eða frjálsa myndlist. Námslok miðast við 80% mætingu.

Námskeið: Form - Rými - Hönnun

SKRÁNING OG GREIÐSLA Númer Heiti námskeiðs Kennslutími Kennari Upphafsdagur haustannar Lokadagur haustannar Staða Flokkur
Fara á skráningarvef 250101 Form, rými, hönnun 17.45-20.30 Guja Dögg Hauksdóttir, Þóra Sigurðardóttir, Sólveig Aðalsteinsdóttir miðvikudagur, 6 september, 2017 miðvikudagur, 6 desember, 2017 Form Rými