Málun


Í málaradeild eru í boði námskeið í litaskynjun, olíu-, akrýl- og vatnslitamálun, bæði grunnáfangar og framhaldsnámskeið þar sem nemendum er ætlað að leysa ákveðin verkefni af hendi. Ætlast er til að nemendur í málun hafi nokkra grunnþekkingu, einkum í teikningu. Kennarar eru starfandi myndlistamenn sem hafa málaralist að sérgrein.

Afslættir, styrkir og greiðsludreifing
Námskeiðin eru styrkhæf hjá flestum fræðslusjóðum stéttarfélaga. Veittur er 10% fölskyldu-/systkinaafsláttur og 20% afsláttur fyrir framhaldsskólanema sem sækja almenn námskeið. Hægt er að skipta námskeiðsgreiðslum í þrjá hluta fyrir eina önn og sex hluta fyrir allan veturinn. Nánari upplýsingar fást á skrifstofu Myndlistaskólans.

Námskeið í málun

SKRÁNING OG GREIÐSLA Númer Heiti námskeiðs Kennari Kennslutími Upphafsdagur vorannar Lokadagur vorannar Staða Flokkur
220101 Málun 1 Kristinn Harðarsson 17.45-20.30 Málun
210701 Flóra og fauna -teikning, gouache og vatnslitun Jón Baldur Hlíðberg 17.45-20.30 Málun
220701 Litaskynjun 1 Þórunn María Jónsdóttir 17.45-20.50 Málun
220801 Vatnslitur frh. Sigtryggur B Baldvinsson 17.45-20.30 Málun
220801 Vatnslitur frh. Sigtryggur B Baldvinsson 17.45-20.30 Málun
220201 Málun 2 Petur Atli Antonsson Crivello 17.30-20.35 Málun
221101 Málun Vinnustofa Valgarður Gunnarsson 12.45-15.30 Málun
220201 Málun frh. Verkstæði í klassískum aðferðum Jeannette Castioni 17.45-20.30 Málun
220803 Vatnslitun hádegistímar - tilraunir Sigtryggur B Baldvinsson 12.00-14.15 Málun