Teikning

teikning2
Teikning er undirstaða allra sjónlista. Hún er tæki til að greina form og hlutföll, rúmtak og byggingu hluta og skilja fjarvídd. Hún dýpkar skilning nemenda á umhverfinu og gerir þeim kleift að setja hugmyndir sínar fram á sjónrænan hátt. Við deildina er boðið upp á röð námskeiða þar sem nemandinn fær kennslu og þjálfun í teikningu. Tveir fyrstu áfangarnir eru undirstöðuáfangar undir allt annað nám við skólann. Á framhaldsnámskeiðunum fjölgar viðfangsefnum nemandans og frelsi til persónulegrar tjáningar eykst. Námskeið í módelteikningu hafa alltaf verið fjölsótt og eru mismunandi námskeið í boði eftir aðstæðum m.a. portretteikning, framhaldsáfangar þar sem farið er í mótun mannslíkamans í leir og fleira.

Afslættir, styrkir og greiðsludreifing
Námskeiðin eru styrkhæf hjá flestum fræðslusjóðum stéttarfélaga. Veittur er 10% fölskyldu-/systkinaafsláttur og 20% afsláttur fyrir framhaldsskólanema sem sækja almenn námskeið. Hægt er að skipta námskeiðsgreiðslum í þrjá hluta fyrir eina önn og sex hluta fyrir allan veturinn. Nánari upplýsingar fást á skrifstofu Myndlistaskólans.

Námskeið í teikningu

SKRÁNING OG GREIÐSLA Númer Heiti námskeiðs Kennari Kennslutími Upphafsdagur haustannar Lokadagur haustannar Staða
Fara á skráningarvef 210105 Teikning 1 - Korpúlfsstöðum Elva Hreiðarsdóttir 17.45-20.30 miðvikudagur, 13 september, 2017 miðvikudagur, 13 desember, 2017
Fara á skráningarvef 210104 Teikning 1 morguntímar Karlotta Blöndal 9.00-11.45 þriðjudagur, 12 september, 2017 þriðjudagur, 5 desember, 2017
Fara á skráningarvef 210202 Teikning 2 morguntímar Karlotta Blöndal 9:00-11.45 mánudagur, 11 september, 2017 mánudagur, 11 desember, 2017
Fara á skráningarvef 210101 Teikning 1 Sólveig Aðalsteinsdóttir 17.45-20.30 þriðjudagur, 5 september, 2017 þriðjudagur, 5 desember, 2017
Fara á skráningarvef 211001 Portrett teikning/mótun Anna C Leplar, Guðrún Vera Hjartardóttir, Kristín Ragna Gunnarsdóttir 17.45-20.30 þriðjudagur, 5 september, 2017 þriðjudagur, 5 desember, 2017
Fara á skráningarvef 210201 Teikning 2 Sólveig Aðalsteinsdóttir 17.45-20.30 mánudagur, 4 september, 2017 mánudagur, 11 desember, 2017
Fara á skráningarvef 210501 Módelteikning 2 Sigga Björg Sigurðardóttir 17.45-20.30 mánudagur, 4 september, 2017 mánudagur, 11 desember, 2017
Fara á skráningarvef 211201 Myndskreytingar og myndasögur Lóa Hlín, Linda Ólafsdóttir 17.45-20.30 mánudagur, 4 september, 2017 mánudagur, 11 desember, 2017
Fara á skráningarvef 210103 Teikning 1 Kristín Reynisdóttir 17.45-20.30 fimmtudagur, 31 ágúst, 2017 fimmtudagur, 7 desember, 2017
Fara á skráningarvef 210401 Módelteikning 1 Kristín Gunnlaugsdóttir, Halldór Baldursson 17.45-20.30 fimmtudagur, 31 ágúst, 2017 fimmtudagur, 7 desember, 2017