Almenn námskeið

Við Myndlistaskólann í Reykjavík er boðið upp á grunn- og framhaldsnámskeið á ýmsum sviðum sjónlista; teikningu, módelteikningu, málun, keramik o.fl. Flest námskeiðanna eru ein önn að lengd, kennd einu sinni í viku. Námskeiðin eru ætluð nemendum 16 ára og eldri og eru þau flest metin til eininga innan framhaldsskólakerfisins.

Námskeiðin eru styrkhæf hjá flestum fræðslusjóðum stéttarfélaga en nánari upplýsingar um slík réttindi fást hjá viðkomandi stéttarfélagi. Hægt er að skipta námskeiðsgreiðslum í þrjá hluta fyrir eina önn. Veittur er 10% fölskyldu-/systkinaafsláttur og 20% afsláttur fyrir framhaldsskólanema. Nánari upplýsingar um greiðsludreifingu og afslætti fást á skrifstofu skólans.

Námskeiðaþrenna
Myndlistaskólinn í Reykjavík býður upp á samfellt nám í kvöldskóla fyrir fólk sem hefur hug á að fara í framhaldsnám í myndlist, hönnun, arkitektúr eða öðrum tengdum greinum en hefur ekki tök á að sækja undirbúningsnám í dagskóla. Nánari upplýsingar um námskeiðaþrennu.

Skráning á námskeið haustið 2017 hefst fimmtudaginn 10. ágúst.

Námskeið

SKRÁNING OG GREIÐSLA Númer Heiti námskeiðs Kennari Kennslutími Upphafsdagur vorannar Lokadagur vorannar Staða Flokkur
Fara á skráningarvef 210102 Teikning 1 Karlotta Blöndal 17:45-20:30 fimmtudagur, 12 janúar, 2017 fimmtudagur, 27 apríl, 2017 skráningu lokið Teikning
Fara á skráningarvef 210104 Teikning 1 - morguntímar Karlotta Blöndal 09.00-11.45 þriðjudagur, 10 janúar, 2017 þriðjudagur, 2 maí, 2017 skráningu lokið Teikning
Fara á skráningarvef 210105 Teikning 1 - Korpúlfsstöðum Elva Hreiðarsdóttir 17.30 - 20.35 miðvikudagur, 15 febrúar, 2017 miðvikudagur, 10 maí, 2017 skráningu lokið Teikning
Fara á skráningarvef 210401 Módelteikning 1 Kristín Gunnlaugsdóttir og Halldór Baldursson 17.45 - 20.30 þriðjudagur, 10 janúar, 2017 þriðjudagur, 2 maí, 2017 skráningu lokið Teikning
Fara á skráningarvef 210501 Módel/mótun Guðrún Vera Hjartardóttir, Kristín Ragna Gunnarsdóttir og Sigga Björg Sigurðardóttir 17:45-20:30 fimmtudagur, 12 janúar, 2017 fimmtudagur, 27 apríl, 2017 skráningu lokið Verkstæði
Fara á skráningarvef 210503 Módelteikning 2 - morguntímar Guðrún Vera Hjartardóttir kl. 9.00-11.45 föstudagur, 13 janúar, 2017 föstudagur, 28 apríl, 2017 skráningu lokið Teikning
Fara á skráningarvef 211201 Myndskreytingar og myndasögur Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir og Linda Ólafsdóttir 17.45-20.30 fimmtudagur, 12 janúar, 2017 fimmtudagur, 27 apríl, 2017 skráningu lokið Teikning
Fara á skráningarvef 220701 Litaskynjun 1 Eygló Harðardóttir 17.45 - 20.50 þriðjudagur, 10 janúar, 2017 þriðjudagur, 25 apríl, 2017 skráningu lokið Málun
Fara á skráningarvef 220801 Vatnslitun framhald Sigtryggur B. Baldvinsson 17.45 - 20.30 þriðjudagur, 10 janúar, 2017 þriðjudagur, 2 maí, 2017 skráningu lokið Málun
Fara á skráningarvef 220803 Vatnslitun tilraunir - hádegistímar Sigtryggur B. Baldvinsson kl. 12.00-14.45 fimmtudagur, 12 janúar, 2017 fimmtudagur, 27 apríl, 2017 skráningu lokið Málun
Fara á skráningarvef 221001 Málun framhald - Litir í landslagi Sigríður Melrós Ólafsdóttir 17.45-20.30 fimmtudagur, 19 janúar, 2017 fimmtudagur, 4 maí, 2017 skráningu lokið Málun
Fara á skráningarvef 221101 Málun, vinnustofa - hádegistímar Valgarður Gunnarsson 12.45-15.30 föstudagur, 13 janúar, 2017 föstudagur, 28 apríl, 2017 skráningu lokið Málun
Fara á skráningarvef 240103 Leirkerarennsla Anna Hallin 18.00-20:45 fimmtudagur, 12 janúar, 2017 fimmtudagur, 27 apríl, 2017 skráningu lokið Keramik
Fara á skráningarvef 240104 Leirkerarennsla - morguntímar Ólöf Erla Bjarnadóttir 09.00 - 11.45 fimmtudagur, 12 janúar, 2017 fimmtudagur, 27 apríl, 2017 skráningu lokið Keramik
Fara á skráningarvef 240201 Leirmótun og rennsla Guðný M. Magnúsdóttir 17.30 - 20.15 þriðjudagur, 10 janúar, 2017 þriðjudagur, 2 maí, 2017 skráningu lokið Keramik
Fara á skráningarvef 260701 Spunatilraunir - rokkur og halasnælda Ásthildur Magnúsdóttir 17.45 - 20.30 þriðjudagur, 10 janúar, 2017 þriðjudagur, 2 maí, 2017 skráningu lokið Verkstæði
Fara á skráningarvef 260901 Form, litir og flugdrekar - Endurmenntun fyrir grunn- og leikskólakennara Guja Dögg Hauksdóttir, Eygló Harðardóttir og Arite Fricke 10:00-15:00 laugardagur, 25 febrúar, 2017 sunnudagur, 7 maí, 2017 skráningu lokið Endurmenntun