Námskeið fyrir 4-5 ára börn

yngstu nemendurnir

Blandað námskeið með stuttum fjölbreyttum verkefnum. Komið er til móts við börnin þar sem þau eru stödd í þroskaferli sínu og fjallað um viðfangsefni út frá kunnugu og daglegu umhverfi þeirra um leið og leitast er við að skerpa sýn þeirra, næmni og opna hug þeirra fyrir víðara samhengi. Framsetningin er ætíð á forsendum barnanna.

  • Allt efni innifalið.
  • 6 börn í hóp.

Námskeið

SKRÁNING OG GREIÐSLA Númer Heiti námskeiðs Kennari Kennslutími Upphafsdagur vorannar Lokadagur vorannar Staða
110101 4-5 ára Myndlist Guðný Rúnarsdóttir 15.15-17.00
110103 4-5 ára Myndlist Guðný Rúnarsdóttir og Dagmar Atladóttir 10.15-12.00
110104 4-5 ára Myndlist Guðný Rúnarsdóttir og Dagmar Atladóttir 12.45-14.30
110105 4-5 ára Myndlist Hildigunnur Birgisdóttir 15.15-17.00
110201 4-6 ára Börn og foreldrar Helga Óskarsdóttir 10.15-12.00