Námskeið fyrir börn og ungt fólk


Við Myndlistaskólann í Reykjavík er boðið upp á fjölbreytt úrval námskeiða í sjónlistum fyrir börn og unglinga á aldrinum 4-16 ára. Yfir sumartímann er boðið upp á vikulöng námskeið þar sem unnið er með margvísleg efni og notaðar eru fjölbreyttar aðferðir myndlistarmanna við rannsóknir, sköpun og skráningu. Farið er í vettvangsferðir og unnið utandyra að hluta. Námskeiðin eru annars vegar kennd fyrir hádegi og hins vegar eftir hádegi. Kennarar eru allir starfandi myndlistarmenn með kennsluréttindi og/eða mikla kennslureynslu. Sumarið 2017 er bæði boðið upp á námskeið í húsnæði skólans á Hringbraut 121 og útibúi skólans á Korpúlfsstöðum.

Yfir vetrartímann er boðið upp á námskeið sem kennd eru einu sinni í viku. 

Skráning á sumarnámskeið í barna- og unglingadeild sumarið 2017 stendur yfir.
Skráning á námskeið haustið 2017 hefst fimmtudaginn 10. ágúst.

Námskeið

SKRÁNING OG GREIÐSLA Númer Heiti námskeiðs Kennari Kennslutími Upphafsdagur vorannar Lokadagur vorannar Staða Flokkur
Fara á skráningarvef 170201 6-9 ára Söguþráður Sara María Skúladóttir 9:00-12:00 mánudagur, 12 júní, 2017 föstudagur, 16 júní, 2017 Sumarnámskeið
Fara á skráningarvef 170206 6-9 ára Ævintýrin í bakgarðinum þínum og handan við hornið Sonný Þorbjörnsdóttir 13:00-16:00 mánudagur, 19 júní, 2017 föstudagur, 23 júní, 2017 Sumarnámskeið
Fara á skráningarvef 170207 6-9 ára Skapandi hreyfimyndagerð Þórey Mjallhvít H. Ómarsdóttir 9:00-12:00 mánudagur, 26 júní, 2017 föstudagur, 30 júní, 2017 Sumarnámskeið
Fara á skráningarvef 170209 6-9 ára Skapandi hreyfimyndagerð Þórey Mjallhvít H. Ómarsdóttir 13:00-16:00 mánudagur, 26 júní, 2017 föstudagur, 30 júní, 2017 Sumarnámskeið
Fara á skráningarvef 170210 6-9 ára Hlýjar verur, hljómur og hreyfing Guðrún Vera Hjartardóttir 13:00-16:00 mánudagur, 26 júní, 2017 föstudagur, 30 júní, 2017 Sumarnámskeið
Fara á skráningarvef 170211 6-9 ára Eitt og annað Guðrún Hrönn Ragnarsdóttir 9:00-12:00 þriðjudagur, 8 ágúst, 2017 föstudagur, 11 ágúst, 2017 Sumarnámskeið
Fara á skráningarvef 170212 6-9 ára Myndlist og hljóðheimar Ninna Þórarinsdóttir 9:00-12:00 þriðjudagur, 8 ágúst, 2017 föstudagur, 11 ágúst, 2017 Sumarnámskeið
Fara á skráningarvef 170213 6-9 ára Hlýjar verur, hljómur og hreyfing Guðrún Vera Hjartardóttir 13:00-16:00 þriðjudagur, 8 ágúst, 2017 föstudagur, 11 ágúst, 2017 Sumarnámskeið
Fara á skráningarvef 170214 6-9 ára Allskonar list María Sjöfn Dupuis Davíðsdóttir 9:00-12:00 mánudagur, 14 ágúst, 2017 föstudagur, 18 ágúst, 2017 Sumarnámskeið
Fara á skráningarvef 170216 6-9 ára Myndlist og hljóðheimar Ninna Þórarinsdóttir 9:00-12:00 mánudagur, 14 ágúst, 2017 föstudagur, 18 ágúst, 2017 Sumarnámskeið
Fara á skráningarvef 170217 6-9 ára Allskonar list María Sjöfn Dupuis Davíðsdóttir 13:00-16:00 mánudagur, 14 ágúst, 2017 föstudagur, 18 ágúst, 2017 Sumarnámskeið
Fara á skráningarvef 170218 6-9 ára Ævintýrin í bakgarðinum þínum og handan við hornið Sonný Þorbjörnsdóttir 13:00-16:00 mánudagur, 14 ágúst, 2017 föstudagur, 18 ágúst, 2017 Sumarnámskeið
Fara á skráningarvef 170219 6-9 ára Hús og hvalir, kóngulær, Korpúlfsstöðum Guja Dögg Hauksdóttir 9:00-12:00 mánudagur, 14 ágúst, 2017 föstudagur, 18 ágúst, 2017 Sumarnámskeið
Fara á skráningarvef 170220 6-9 ára Myndlist, náttúra og fjara - Korpúlfsstaðir Björk Viggósdóttir 9:00-12:00 mánudagur, 19 júní, 2017 föstudagur, 23 júní, 2017 Sumarnámskeið
Fara á skráningarvef 170221 6-9 ára Myndlist, náttúra og fjara - Korpúlfsstaðir Björk Viggósdóttir 9:00-12:00 mánudagur, 26 júní, 2017 föstudagur, 30 júní, 2017 Sumarnámskeið
Fara á skráningarvef 170402 10-12 ára Flugdrekasmiðja - Korpúlfsstaðir Arite Fricke 9:00-12:00 mánudagur, 12 júní, 2017 föstudagur, 16 júní, 2017 Sumarnámskeið
Fara á skráningarvef 170403 10-12 ára Söguþráður Sara María Skúladóttir 13:00-16:00 mánudagur, 12 júní, 2017 föstudagur, 16 júní, 2017 Sumarnámskeið
Fara á skráningarvef 170404 10-12 ára Ljós og skuggi Guðný Rúnarsdóttir 13:00-16:00 mánudagur, 12 júní, 2017 föstudagur, 16 júní, 2017 Sumarnámskeið
Fara á skráningarvef 170405 10-12 ára Flugdrekasmiðja Arite Fricke 9:00-12:00 mánudagur, 19 júní, 2017 föstudagur, 23 júní, 2017 Sumarnámskeið
Fara á skráningarvef 170406 10-12 ára Hreyfimyndir og furðuverur Ninna Þórarinsdóttir 13:00-16:00 mánudagur, 19 júní, 2017 föstudagur, 23 júní, 2017 Sumarnámskeið
Fara á skráningarvef 170407 10-12 ára Eitt og annað Guðrún Hrönn Ragnarsdóttir 9:00-12:00 mánudagur, 26 júní, 2017 föstudagur, 30 júní, 2017 Sumarnámskeið
Fara á skráningarvef 170409 10-12 ára Ljós og skuggar alls staðar Sonný Þorbjörnsdóttir 13:00-16:00 mánudagur, 26 júní, 2017 föstudagur, 30 júní, 2017 Sumarnámskeið
Fara á skráningarvef 170410 10-12 ára Teikning inni og úti og skáldað í eyðurnar - Korpúlfsstöðum Karlotta Blöndal 9:00-12:00 þriðjudagur, 8 ágúst, 2017 föstudagur, 11 ágúst, 2017 Sumarnámskeið
Fara á skráningarvef 170412 10-12 ára Hús og hvalir, kóngulær - Korpúlfsstöðum Guja Dögg Hauksdóttir 13:00-16:00 mánudagur, 14 ágúst, 2017 föstudagur, 18 ágúst, 2017 Sumarnámskeið
Fara á skráningarvef 170501 13-16 ára Hreyfi/tón/myndbönd Ninna Þórarinsdóttir 13:00-16:00 mánudagur, 12 júní, 2017 föstudagur, 16 júní, 2017 Sumarnámskeið
Fara á skráningarvef 170502 13-16 ára Ljósmyndun á filmu / Frá auto til manual Claudia Hausfeld 13:00-16:00 mánudagur, 19 júní, 2017 föstudagur, 23 júní, 2017 Sumarnámskeið
Fara á skráningarvef 170503 13-16 ára Teikning inni og úti og skáldað í eyðurnar - Korpúlfsstöðum Karlotta Blöndal 13:00-16:00 þriðjudagur, 8 ágúst, 2017 föstudagur, 11 ágúst, 2017 Sumarnámskeið
Fara á skráningarvef 170504 13-16 ára Teikning inni og úti og skáldað í eyðurnar Karlotta Blöndal 13:00-16:00 mánudagur, 14 ágúst, 2017 föstudagur, 18 ágúst, 2017 Sumarnámskeið
Fara á skráningarvef 170505 13-16 ára Fatahönnun: Endurnýting Magnea Einarsdóttir 13:00-16:00 mánudagur, 14 ágúst, 2017 föstudagur, 18 ágúst, 2017 Sumarnámskeið
Fara á skráningarvef 170101 4-6 ára Náttúrurannsóknir í myndlist Helga Óskarsdóttir 9:00-12:00 mánudagur, 12 júní, 2017 föstudagur, 16 júní, 2017 biðlisti Sumarnámskeið
Fara á skráningarvef 170102 4-6 ára Náttúrurannsóknir í myndlist Helga Óskarsdóttir 13:00-16:00 mánudagur, 19 júní, 2017 föstudagur, 23 júní, 2017 biðlisti Sumarnámskeið
Fara á skráningarvef 170103 4-6 ára Hlýjar verur, hljómur og hreyfing Guðrún Vera Hjartardóttir 9:00-12:00 þriðjudagur, 8 ágúst, 2017 föstudagur, 11 ágúst, 2017 biðlisti Sumarnámskeið
Fara á skráningarvef 170202 6-9 ára Hulduverur um allan heim og geim, ímyndaðir heimar og jóga Margrét Norðdahl 9:00-12:00 mánudagur, 12 júní, 2017 föstudagur, 16 júní, 2017 biðlisti Sumarnámskeið
Fara á skráningarvef 170203 6-9 ára Skapandi hreyfimyndagerð Þórey Mjallhvít H. Ómarsdóttir 13:00-16:00 mánudagur, 12 júní, 2017 föstudagur, 16 júní, 2017 biðlisti Sumarnámskeið
Fara á skráningarvef 170204 6-9 ára Skapandi hreyfimyndagerð Þórey Mjallhvít H. Ómarsdóttir 9:00-12:00 mánudagur, 19 júní, 2017 föstudagur, 23 júní, 2017 biðlisti Sumarnámskeið
Fara á skráningarvef 170205 6-9 ára Eitt og annað Guðrún Hrönn Ragnarsdóttir 9:00-12:00 mánudagur, 19 júní, 2017 föstudagur, 23 júní, 2017 biðlisti Sumarnámskeið
Fara á skráningarvef 170208 6-9 ára Frumbyggjar, töfrar, mandölur og jóga Margrét Norðdahl 9:00-12:00 mánudagur, 26 júní, 2017 föstudagur, 30 júní, 2017 biðlisti Sumarnámskeið
Fara á skráningarvef 170215 6-9 ára Eitt og annað Guðrún Hrönn Ragnarsdóttir 9:00-12:00 mánudagur, 14 ágúst, 2017 föstudagur, 18 ágúst, 2017 biðlisti Sumarnámskeið
Fara á skráningarvef 170301 8-11 ára Leirskúlptúrar og hljóðfæri Guðný Rúnarsdóttir 13:00-16:00 þriðjudagur, 8 ágúst, 2017 föstudagur, 18 ágúst, 2017 biðlisti Sumarnámskeið
Fara á skráningarvef 170401 10-12 ára Eitt og annað Guðrún Hrönn Ragnarsdóttir 9:00-12:00 mánudagur, 12 júní, 2017 föstudagur, 16 júní, 2017 biðlisti Sumarnámskeið
Fara á skráningarvef 170408 10-12 ára Hlýjar verur, hljómur og hreyfing Guðrún Vera Hjartardóttir 9:00-12:00 mánudagur, 26 júní, 2017 föstudagur, 30 júní, 2017 biðlisti Sumarnámskeið
Fara á skráningarvef 170411 10-12 ára Teikning inni og úti og skáldað í eyðurnar Karlotta Blöndal 9:00-12:00 mánudagur, 14 ágúst, 2017 föstudagur, 18 ágúst, 2017 biðlisti Sumarnámskeið