Námskeið fyrir börn og ungt fólk

 

Við Myndlistaskólann í Reykjavík er boðið upp á fjölbreytt úrval námskeiða í sjónlistum fyrir börn og unglinga á aldrinum 4-16 ára.

Yfir sumartímann er boðið upp á vikulöng námskeið þar sem unnið er með margvísleg efni og notaðar eru fjölbreyttar aðferðir myndlistarmanna við rannsóknir, sköpun og skráningu. Farið er í vettvangsferðir og unnið utandyra að hluta. Námskeiðin eru annars vegar kennd fyrir hádegi og hins vegar eftir hádegi. 

Yfir vetrartímann er boðið upp á námskeið sem kennd eru einu sinni í viku. Kennarar eru allir starfandi myndlistarmenn með kennsluréttindi og/eða mikla kennslureynslu. 

Skráning á námskeið í barna- og unglingadeild haustið 2017 stendur yfir.

Námskeið

SKRÁNING OG GREIÐSLA Númer Heiti námskeiðs Kennari Kennslutími Upphafsdagur haustannar Lokadagur haustannar Staða Flokkur
Fara á skráningarvef 140101 10-12 ára Myndlist - Miðbergi Björk Viggósdóttir 15.00-17.15 miðvikudagur, 4 október, 2017 miðvikudagur, 6 desember, 2017 10 - 12 ára
Fara á skráningarvef 140102 10-12 ára Myndlist María Sjöfn Dupuis Davíðsdóttir 15.00-17.15 mánudagur, 18 september, 2017 mánudagur, 11 desember, 2017 10 - 12 ára
Fara á skráningarvef 140202 10-12 ára stelpur - Myndasögur og myndrænar frásagnir Ninna Þórarinsdóttir og Linda Ólafsdóttir 15.00-17.15 föstudagur, 8 september, 2017 föstudagur, 8 desember, 2017 10 - 12 ára
Fara á skráningarvef 140301 10-12 ára Teikning Guðrún Hrönn Ragnarsdóttir 15.00-17.15 þriðjudagur, 12 september, 2017 þriðjudagur, 5 desember, 2017 10 - 12 ára
Fara á skráningarvef 140501 10-12 ára Video- og hreyfimyndagerð Þórey Mjallhvít H. Ómarsdóttir 15.00-17.15 miðvikudagur, 13 september, 2017 miðvikudagur, 6 desember, 2017 10 - 12 ára
Fara á skráningarvef 140801 10-12 ára "YouTube Hrærivélin" Þorbjörg Jónsdóttir og Ninna Þórarinsdóttir 15.00-17.15 þriðjudagur, 12 september, 2017 þriðjudagur, 5 desember, 2017 10 - 12 ára
Fara á skráningarvef 140902 10-12 ára - Textíll, endalausir möguleikar Sara María Skúladóttir 15.00-17.15 mánudagur, 18 september, 2017 mánudagur, 11 desember, 2017 10 - 12 ára
Fara á skráningarvef 150401 11-14 ára Leirmótun og rennsla Guðbjörg Björnsdóttir 16.00-18.25 föstudagur, 8 september, 2017 föstudagur, 8 desember, 2017 10 - 12 ára
Fara á skráningarvef 140201 10-12 ára strákar - Myndasögur og myndrænar frásagnir Þórey Mjallhvít H. Ómarsdóttir 15.00-17.15 fimmtudagur, 7 september, 2017 fimmtudagur, 7 desember, 2017 biðlisti 10 - 12 ára
Fara á skráningarvef 140302 10-12 ára Teikning og málun - Korpúlfsstöðum Elva Hreiðarsdóttir 15.00-17.15 miðvikudagur, 13 september, 2017 miðvikudagur, 6 desember, 2017 biðlisti 10 - 12 ára
Fara á skráningarvef 150201 13-16 ára Teikning málun grafík Guðrún Hrönn Ragnarsdóttir 17.30-19.55 miðvikudagur, 13 september, 2017 miðvikudagur, 6 desember, 2017 13 - 16 ára
Fara á skráningarvef 150301 13-16 ára Leir og gifsmót -leikur að formum Guðbjörg Björnsdóttir 17.30-19.55 þriðjudagur, 12 september, 2017 þriðjudagur, 5 desember, 2017 13 - 16 ára
Fara á skráningarvef 150501 13-16 ára Teikning, málun og blönduð tækni Margrét M. Norðdahl 17.45-20.10 þriðjudagur, 12 september, 2017 þriðjudagur, 5 desember, 2017 13 - 16 ára
Fara á skráningarvef 150801 13-16 ára „Animation“, video og myndasögur Þórey Mjallhvít H. Ómarsdóttir 18:00-20:25 miðvikudagur, 13 september, 2017 miðvikudagur, 6 desember, 2017 13 - 16 ára
Fara á skráningarvef 151001 13-16 ára Teikningin tekin lengra Lee Lorenzo Lynch 16.15 - 18.40 föstudagur, 15 september, 2017 föstudagur, 15 desember, 2017 13 - 16 ára
Fara á skráningarvef 110103 4-5 ára Myndlist Guðný Rúnarsdóttir og Dagmar Atladóttir 10.15-12.00 laugardagur, 9 september, 2017 laugardagur, 9 desember, 2017 4 - 5 ára
Fara á skráningarvef 110104 4-5 ára Myndlist Guðný Rúnarsdóttir og Dagmar Atladóttir 12.45-14.30 laugardagur, 9 september, 2017 laugardagur, 9 desember, 2017 4 - 5 ára
Fara á skráningarvef 110105 4-5 ára Myndlist Hildigunnur Birgisdóttir 15.15-17.00 miðvikudagur, 13 september, 2017 miðvikudagur, 6 desember, 2017 4 - 5 ára
Fara á skráningarvef 120102 6-9 ára Myndlist Dagmar Atladóttir og María Sjöfn Dupuis Davíðsdóttir 15.15-17.00 miðvikudagur, 13 september, 2017 miðvikudagur, 6 desember, 2017 6 - 9 ára
Fara á skráningarvef 120105 6-9 ára Myndlist Guja Dögg Hauksdóttir og María Sjöfn Dupuis Davíðsdóttir 15.15-17.00 miðvikudagur, 13 september, 2017 miðvikudagur, 6 desember, 2017 6 - 9 ára
Fara á skráningarvef 120109 6-9 ára Myndlist Helga Óskarsdóttir 15.15-17.00 fimmtudagur, 7 september, 2017 fimmtudagur, 7 desember, 2017 6 - 9 ára
Fara á skráningarvef 120116 6-9 ára Myndlist - Korpúlfsstaðir Elva Hreiðarsdóttir 15.15-17.00 þriðjudagur, 19 september, 2017 þriðjudagur, 12 desember, 2017 6 - 9 ára
Fara á skráningarvef 120101 6-9 ára Myndlist Ína Salóme Hallgrímsdóttir 15.15-17.00 mánudagur, 11 september, 2017 mánudagur, 11 desember, 2017 biðlisti 6 - 9 ára
Fara á skráningarvef 120103 6-9 ára Myndlist Ína Salóme Hallgrímsdóttir 15.15-17.00 þriðjudagur, 12 september, 2017 þriðjudagur, 5 desember, 2017 biðlisti 6 - 9 ára
Fara á skráningarvef 120107 6-9 ára Myndlist Björk Viggósdóttir og María Sjöfn Dupuis Davíðsdóttir 10.15-12.00 laugardagur, 9 september, 2017 laugardagur, 9 desember, 2017 biðlisti 6 - 9 ára
Fara á skráningarvef 120108 6-9 ára Myndlist Björk Viggósdóttir og María Sjöfn Dupuis Davíðsdóttir 12.45-14.30 laugardagur, 9 september, 2017 laugardagur, 9 desember, 2017 biðlisti 6 - 9 ára
Fara á skráningarvef 120112 6-9 ára Myndlist Lovísa Lóa Sigurðardóttir 15.15-17.00 þriðjudagur, 12 september, 2017 þriðjudagur, 5 desember, 2017 biðlisti 6 - 9 ára
Fara á skráningarvef 120113 6-9 ára Myndlist - Miðbergi Björk Viggósdóttir 15.15-17.00 mánudagur, 2 október, 2017 mánudagur, 11 desember, 2017 biðlisti 6 - 9 ára
Fara á skráningarvef 130101 8-11 ára Leirrennsla og mótun Svafa Björg Einarsdóttir 15.00-17.15 fimmtudagur, 7 september, 2017 fimmtudagur, 7 desember, 2017 8 - 12 ára
Fara á skráningarvef 130201 8-12 ára Leirrennsla og skúlptúr Rósa Gísladóttir og Charlotta R. Magnúsdóttir 10.15-12.30 laugardagur, 9 september, 2017 laugardagur, 9 desember, 2017 biðlisti 8 - 12 ára