Teikning 2 morguntímar

Númer: 
210202
SKRÁNING OG GREIÐSLA: 
Fara á skráningarvef
Kennari: 
Karlotta Blöndal
Kennsludagur / kennsludagar: 
Mánudagar
Kennslutími: 
9:00-11.45
Upphafsdagur haustannar: 
mánudagur, 11 september, 2017
Lokadagur haustannar: 
mánudagur, 11 desember, 2017
Stutt lýsing á námskeiði: 
Teikning fjölbreyttra manngerðra hluta, náttúruforma og umhverfis í fjarvídd. 
Áhersla lögð á fríhendisteikningu. Mælingar og hlutföll, stefnur og staðsetning hluta í rými. 
Unnið með gagnsæishugsun og formgreiningu, mótun og efnisáferð með blæbrigðaríkri skyggingu. 
Farið er í vettvangsferðir og teiknuð mismunandi rými og kringumstæður. 
Námslok miðast við 80% mætingu.
 
ATH. Búið er að fresta námskeiðinu um viku, byrjar 11.september en ekki 4.september.
Efniskaup: 
Blýantar (2H, HB, 2B, 4B, 6B), yddari, strokleður og hnoðleður. Athygli er vakin á því að Myndlistaskólinn er hnetufrír og því má ekki taka með sér nesti sem inniheldur hnetur.
Frídagar haustönn: 
Vetrarfrí verður á fimmtudeginum 19. föstudeginum 20. og mánudeginum 23. október
Verð: 
Kr. 58,000
Hámarksfjöldi nemenda: 
12
Kennslustaður: 
Hringbraut 121
Kennslustundir: 
52
Fjöldi kennsluvikna: 
14
Einingar: 
2
Deild: 
Almenn námskeið
Flokkur: 
Teikning