Sérnámskeið

Vinnustofa

Vinnu-stofan er hugsuð sem sjálf-stæð vinna undir hand-leiðslu kennara.
Hópurinn sem sækir vinnu-stofuna á það sam-merkt að hafa tekið þátt í námskeiðum í myndlist á vegum Fjölmenntar. Einstaklingar þessir hafa fengist töluvert við list-iðkun og jafnvel mótað persónulegan stíl. Námskeiðið er því sérsniðið að þörfum þessa hóps svo það megi verða þeim hvatning og leið til þess að halda list-iðkun sinni áfram og vonandi víkka áhuga-svið þeirra og getu í myndlist.

NÁMSKEIÐ Í BOÐI