Samstarf - Tækniskólinn

Námið er verklegt og fræðilegt nám og fer sá hluti sem snýr að faglegum hluta námsins fram í Myndlistaskólanum í Reykjavík (90 ECTS). Í Tækniskólanum er kenndur almennur hluti, sem felst í menningarfræðum, tölvugreinum og viðskiptagreinum (30 ECTS) og eru þeir hlutar fléttaður inn í allar annir námsins.

Umsóknareyðublöð, móttaka umsókna og inntökuferli er hjá Myndlistaskólanum í Reykjavík.