Samstarf - Erlendir háskólar

Samstarf við University of Cumbria, Englandi.
Myndlistaskólinn er í samstarfi við University of Cumbria í Englandi um að taka við nemendum, sem hafa lokið námi í Teikningu, inn á þriðja ár í skólanum. Þar með geta nemendur lokið BA honours gráðu á einu ári. Þetta er samt sem áður að undangengnu mati á stöðu hvers nemanda fyrir sig þ.e. hann skilar inn möppu með myndum af verkum og einkunnum.