Portrett teikning/mótun

Númer: 
211001
SKRÁNING OG GREIÐSLA: 
Fara á skráningarvef
Kennari: 
Anna C Leplar, Guðrún Vera Hjartardóttir, Kristín Ragna Gunnarsdóttir
Kennsludagur / kennsludagar: 
Þriðjudagar
Kennslutími: 
17.45-20.30
Upphafsdagur haustannar: 
þriðjudagur, 5 september, 2017
Lokadagur haustannar: 
þriðjudagur, 5 desember, 2017
Stutt lýsing á námskeiði: 
Þessi áfangi er þrískiptur og til þess ætlaður að þjálfa teikningu og mótun líkamans.
Áhersla er lögð á efni og aðferðir.  
Í fyrsta hluta eru teknar fyrir margvíslegar grunn efnistök við módelteikningar, aðferðir og klassískar módelteikningar vandlega skoðaðar. 
Í öðrum hluta verður andlitið skoðað í þrívídd og það mótað í leir.
Í síðasta hluta áfangans er unnið með blandaða tækni
Efniskaup: 
Blýantar (2H, HB, 2B, 4B, 6B), yddari, strokleður og hnoðleður. Athygli er vakin á því að Myndlistaskólinn er hnetufrír og því má ekki taka með sér nesti sem inniheldur hnetur.
Frídagar haustönn: 
Vetrarfrí verður á fimmtudeginum 19. föstudeginum 20. og mánudeginum 23. október
Verð: 
Kr. 83,600
Hámarksfjöldi nemenda: 
12
Kennslustaður: 
Hringbraut 121
Kennslustundir: 
52
Fjöldi kennsluvikna: 
14
Einingar: 
2
Deild: 
Almenn námskeið
Flokkur: 
Teikning