Námstími og skólasókn

Tveggja ára nám
Tveggja ára fullt nám í dagskóla þar sem unnin eru teikniverkefni með ýmsum aðferðum og mismunandi áhöldum.  Viðvera nemenda er að jafnaði frá klukkan 9:00 – 16:00 alla virka daga.