Námstími og skólasókn

Tveggja ára nám

Textíll er tveggja ára fullt nám þar sem unnið er með vefnað, prjón og þrykk.  Viðvera nemenda er frá klukkan 9:00 – 16:00 alla virka daga.