Námsráðgjöf

Námsráðgjafi veitir nemendum ráðgjöf og er bundinn trúnaði gagnvart þeim einstaklingum er til hans leita. Námsráðgjafi leitast við að sinna þeim málum sem upp koma í viðtölum og liðsinnir meðal annars nemendum um vinnubrögð í námi og almenna námstækni. Starfshlutfall námsráðgjafa í Myndlistaskóanum er 20%.

  • Nemendur hafi samband við námsráðgjafa, Önnu Sigurðardóttur í netpósti namsrad@mir.is, til að fá tíma.