Námslok

Nemandi sem lokið hefur tilætluðum áföngum í deildinni útskrifast með stúdentspróf af listnámsbraut. Prófið er góður undirbúningur fyrir þá sem ætla að sækja um Listaháskóla Íslands sem og aðra listaháskóla og sérskóla á sviði sjónlista hér á landi og erlendis.

Nemandi sem lýkur eins árs námsbraut útskrifast með skírteini sem vottar námsárangur hans og ástundum í öllum loknum námsáföngum.