NÁMSKEIÐ Myndlistaskólans í Reykjavík

Við Myndlistaskólann í Reykjavík er boðið upp á fjölbreytt úrval námskeiða í sjónlistum fyrir börn og unglinga á aldrinum 4-16 ára og grunn- og framhaldsnámskeið á ýmsum sviðum sjónlista fyrir fullorðna. Námskeið sem haldin eru yfir vetrartímann eru flest kennd einu sinni í viku og eru þau ýmist ein önn eða tvær að lengd.

Námskeiðin eru styrkhæf hjá flestum fræðslusjóðum stéttarfélaga en nánari upplýsingar um slík réttindi fást hjá viðkomandi stéttarfélagi. Hægt er að skipta námskeiðsgreiðslum í þrjá hluta fyrir eina önn. Veittur er 10% fölskyldu-/systkinaafsláttur og 20% afsláttur fyrir framhaldsskólanema. Hægt er að nýta frístundakort Reykjavíkurborgar til að niðurgreiða námskeiðsgjöld fyrir börn og unglinga á aldrinum 6-18 ára sem eru með lögheimili í Reykjavík.

Vakin er athygli á viðbótarkostnaði fyrir börn og ungmenni með lögheimili utan Reykjavíkur (á ekki við um sumarnámskeið). Reykjavíkurborg styrkir starfsemi barna- og unglingadeildar. Stuðningurinn einskorðast við börn og ungmenni með lögheimili í Reykjavík. Börn og ungmenni búsett  í öðrum sveitarfélögum greiða af þeim sökum 30% hærri námskeiðsgjöld en börn búsett í Reykjavík. Sú upphæð er innheimt sérstaklega.

Skráning á sumarnámskeið í barna- og unglingadeild sumarið 2017 stendur yfir.
Skráning á námskeið haustið 2017 hefst fimmtudaginn 10. ágúst.

Námskeið

SKRÁNING OG GREIÐSLA Númer Heiti námskeiðs Kennari Kennslutími Staða Flokkur Upphafsdagur vorannar Lokadagur vorannar Deild
Fara á skráningarvef 170112 10-12 ára Hús og hvalir, kóngulær - Korpúlfsstöðum Guja Dögg Hauksdóttir 13:00-16:00 Sumarnámskeið mánudagur, 14 ágúst, 2017 föstudagur, 18 ágúst, 2017 Börn og ungt fólk
Fara á skráningarvef 170214 6-9 ára Allskonar list María Sjöfn Dupuis Davíðsdóttir 9:00-12:00 Sumarnámskeið mánudagur, 14 ágúst, 2017 föstudagur, 18 ágúst, 2017 Börn og ungt fólk
Fara á skráningarvef 170216 6-9 ára Myndlist og hljóðheimar Ninna Þórarinsdóttir 9:00-12:00 Sumarnámskeið mánudagur, 14 ágúst, 2017 föstudagur, 18 ágúst, 2017 Börn og ungt fólk
Fara á skráningarvef 170218 6-9 ára Ævintýrin í bakgarðinum þínum og handan við hornið Sonný Þorbjörnsdóttir 13:00-16:00 Sumarnámskeið mánudagur, 14 ágúst, 2017 föstudagur, 18 ágúst, 2017 Börn og ungt fólk
Fara á skráningarvef 170219 6-9 ára Hús og hvalir, kóngulær, Korpúlfsstöðum Guja Dögg Hauksdóttir 9:00-12:00 Sumarnámskeið mánudagur, 14 ágúst, 2017 föstudagur, 18 ágúst, 2017 Börn og ungt fólk
Fara á skráningarvef 170504 13-16 ára Teikning inni og úti og skáldað í eyðurnar Karlotta Blöndal 13:00-16:00 Sumarnámskeið mánudagur, 14 ágúst, 2017 föstudagur, 18 ágúst, 2017 Börn og ungt fólk
Fara á skráningarvef 170505 13-16 ára Fatahönnun: Endurnýting Magnea Einarsdóttir 13:00-16:00 Sumarnámskeið mánudagur, 14 ágúst, 2017 föstudagur, 18 ágúst, 2017 Börn og ungt fólk
Fara á skráningarvef 170215 6-9 ára Eitt og annað Guðrún Hrönn Ragnarsdóttir 9:00-12:00 biðlisti Sumarnámskeið mánudagur, 14 ágúst, 2017 föstudagur, 18 ágúst, 2017 Börn og ungt fólk
Fara á skráningarvef 170217 6-9 ára Allskonar list María Sjöfn Dupuis Davíðsdóttir 13:00-16:00 biðlisti Sumarnámskeið mánudagur, 14 ágúst, 2017 föstudagur, 18 ágúst, 2017 Börn og ungt fólk
Fara á skráningarvef 170411 10-12 ára Teikning inni og úti og skáldað í eyðurnar Karlotta Blöndal 9:00-12:00 biðlisti Sumarnámskeið mánudagur, 14 ágúst, 2017 föstudagur, 18 ágúst, 2017 Börn og ungt fólk
Fara á skráningarvef 170212 6-9 ára Myndlist og hljóðheimar Ninna Þórarinsdóttir 9:00-12:00 Sumarnámskeið þriðjudagur, 8 ágúst, 2017 föstudagur, 11 ágúst, 2017 Börn og ungt fólk
Fara á skráningarvef 170213 6-9 ára Hlýjar verur, hljómur og hreyfing Guðrún Vera Hjartardóttir 13:00-16:00 Sumarnámskeið þriðjudagur, 8 ágúst, 2017 föstudagur, 11 ágúst, 2017 Börn og ungt fólk
Fara á skráningarvef 170503 13-16 ára Teikning inni og úti og skáldað í eyðurnar - Korpúlfsstöðum Karlotta Blöndal 13:00-16:00 Sumarnámskeið þriðjudagur, 8 ágúst, 2017 föstudagur, 11 ágúst, 2017 Börn og ungt fólk
Fara á skráningarvef 170103 4-6 ára Hlýjar verur, hljómur og hreyfing Guðrún Vera Hjartardóttir 9:00-12:00 biðlisti Sumarnámskeið þriðjudagur, 8 ágúst, 2017 föstudagur, 11 ágúst, 2017 Börn og ungt fólk
Fara á skráningarvef 170211 6-9 ára Eitt og annað Guðrún Hrönn Ragnarsdóttir 9:00-12:00 biðlisti Sumarnámskeið þriðjudagur, 8 ágúst, 2017 föstudagur, 11 ágúst, 2017 Börn og ungt fólk
Fara á skráningarvef 170301 8-11 ára Leirskúlptúrar og hljóðfæri Guðný Rúnarsdóttir 13:00-16:00 biðlisti Sumarnámskeið þriðjudagur, 8 ágúst, 2017 föstudagur, 18 ágúst, 2017 Börn og ungt fólk
Fara á skráningarvef 170410 10-12 ára Teikning inni og úti og skáldað í eyðurnar - Korpúlfsstöðum Karlotta Blöndal 9:00-12:00 biðlisti Sumarnámskeið þriðjudagur, 8 ágúst, 2017 föstudagur, 11 ágúst, 2017 Börn og ungt fólk
110101 4-5 ára Myndlist Guðný Rúnarsdóttir 15.15-17.00 4 - 5 ára Börn og ungt fólk
110103 4-5 ára Myndlist Guðný Rúnarsdóttir og Dagmar Atladóttir 10.15-12.00 4 - 5 ára Börn og ungt fólk
110104 4-5 ára Myndlist Guðný Rúnarsdóttir og Dagmar Atladóttir 12.45-14.30 4 - 5 ára Börn og ungt fólk
110105 4-5 ára Myndlist Hildigunnur Birgisdóttir 15.15-17.00 4 - 5 ára Börn og ungt fólk
110201 4-6 ára Börn og foreldrar Helga Óskarsdóttir 10.15-12.00 4 - 5 ára Börn og ungt fólk
120101 6-9 ára Myndlist Ína Salóme Hallgrímsdóttir 15.15-17.00 6 - 9 ára Börn og ungt fólk
120102 6-9 ára Myndlist Dagmar Atladóttir 15.15-17.00 6 - 9 ára Börn og ungt fólk
120103 6-9 ára Myndlist Ína Salóme Hallgrímsdóttir 15.15-17.00 6 - 9 ára Börn og ungt fólk
120104 6-9 ára Myndlist Helga Óskarsdóttir 15.15-17.00 6 - 9 ára Börn og ungt fólk
120105 6-9 ára Myndlist Guja Dögg Hauksdóttir og María Sjöfn Dupuis Davíðsdóttir 15.15-17.00 6 - 9 ára Börn og ungt fólk
120107 6-9 ára Myndlist Björk Viggósdóttir og María Sjöfn Dupuis Davíðsdóttir 10.15-12.00 6 - 9 ára Börn og ungt fólk
120108 6-9 ára Myndlist Björk Viggósdóttir og María Sjöfn Dupuis Davíðsdóttir 12.45-14.30 6 - 9 ára Börn og ungt fólk
120109 6-9 ára Myndlist Björk Viggósdóttir 15.15-17.00 6 - 9 ára Börn og ungt fólk
120112 6-9 ára Myndlist Brynhildur Þorgeirsdóttir 15.15-17.00 6 - 9 ára Börn og ungt fólk
120113 6-9 ára Myndlist - Miðbergi Brynhildur Þorgeirsdóttir 15.15-17.00 6 - 9 ára
120114 6-9 ára Myndlist Væntanlegt 15.15-17.00 6 - 9 ára Börn og ungt fólk
120116 6-9 ára Myndlist - Korpúlfsstaðir Elva Hreiðarsdóttir 15.15-17.00 6 - 9 ára Börn og ungt fólk
120117 6-9 ára Myndlist - Korpúlfsstaðir Magnús Gylfi Gunnlaugsson 15.15-17.00 6 - 9 ára Börn og ungt fólk
130101 8-11 ára Leirrennsla og mótun Svafa Björg Einarsdóttir 15.15-17.00 8 - 11 ára Börn og ungt fólk
130201 8-12 ára Leirrennsla og skúlptúr Rósa Gísladóttir og Charlotta R. Magnúsdóttir 10.15-12.30 8 - 12 ára Börn og ungt fólk
140101 10-12 ára Myndlist - Miðbergi Brynhildur Þorgeirsdóttir 15.00-17.15 10 - 12 ára Börn og ungt fólk
140102 10-12 ára Myndlist María Sjöfn Dupuis Davíðsdóttir 15.00-17.15 10 - 12 ára Börn og ungt fólk
140201 10-12 ára strákar - Myndasögur og myndrænar frásagnir Þórey Mjallhvít H. Ómarsdóttir 15.00-17.15 10 - 12 ára Börn og ungt fólk
140202 10-12 ára stelpur - Myndasögur og myndrænar frásagnir Ninna Þórarinsdóttir 15.00-17.15 10 - 12 ára Börn og ungt fólk
140301 10-12 ára Teikning Guðrún Hrönn Ragnarsdóttir 15.00-17.15 10 - 12 ára Börn og ungt fólk
140302 10-12 ára Teikning og málun - Korpúlfsstöðum Elva Hreiðarsdóttir 15.00-17.15 10 - 12 ára Börn og ungt fólk
140303 10-12 ára -Teikning og endurnýsköpun/ Korpúlfsstöðum Magnús Gylfi Gunnlaugsson 15.00-17.15 10 - 12 ára Börn og ungt fólk
140501 10-12 ára Video- og hreyfimyndagerð Þórey Mjallhvít H. Ómarsdóttir 15.00-17.15 10 - 12 ára Börn og ungt fólk
140801 10-12 ára "YouTube Hrærivélin" Þorbjörg Jónsdóttir og Ninna Þórarinsdóttir 15.00-17.15 10 - 12 ára Börn og ungt fólk
140902 10-12 ára - Textíll, endalausir möguleikar Sara María Skúladóttir 15.00-17.15 10 - 12 ára Börn og ungt fólk
150201 13-16 ára Teikning málun grafík Guðrún Hrönn Ragnarsdóttir 17.30-19.55 13 - 16 ára Börn og ungt fólk
150301 13-16 ára Leir og gifsmót -leikur að formum Guðbjörg Björnsdóttir 17.30-19.55 13 - 16 ára Börn og ungt fólk
150401 11-14 ára Leirmótun og rennsla Guðný M. Magnúsdóttir og Guðbjörg Björnsdóttir 16.00-18.25 10 - 12 ára Börn og ungt fólk
150501 13-16 ára Teikning, málun og blönduð tækni Margrét M. Norðdahl 17.45-20.10 13 - 16 ára Börn og ungt fólk
150801 13-16 ára „Animation“, video og myndasögur Þórey Mjallhvít H. Ómarsdóttir 18:00-20:25 13 - 16 ára Börn og ungt fólk
210101 Teikning 1 Sólveig Aðalsteinsdóttir 17.45-20.30 Teikning Almenn námskeið
210102 Teikning 1 Eygló Harðardóttir 17.45-20.30 Teikning Almenn námskeið
210103 Teikning 1 Karlotta Blöndal 17.45-20.30 Teikning Almenn námskeið
210104 Teikning 1 morguntímar Karlotta Blöndal 9.00-11.45 Teikning Almenn námskeið
210105 Teikning 1 - Korpúlfsstöðum Elva Hreiðarsdóttir 17.30-20.35 Teikning Almenn námskeið
210201 Teikning 2 Kristín Reynisdóttir 17.45-20.50 Teikning Almenn námskeið
210202 Teikning 2 morguntímar Karlotta Blöndal 9:00-12:05 Teikning Almenn námskeið
210401 Módelteikning 1 Kristín Gunnlaugsdóttir, Halldór Baldursson 17.45-20.30 Teikning Almenn námskeið
210501 Módelteikning 2 Sigga Björg Sigurðardóttir 17.45-20.50 Teikning Almenn námskeið
210502 Módelteikning 2 morguntímar Guðrún Vera Hjartardóttir 9.00-11.45 Teikning Almenn námskeið
210701 Flóra og fauna -teikning, gouache og vatnslitun Jón Baldur Hlíðberg 17.45-20.30 Málun Almenn námskeið
211001 Portrett teikning/mótun Anna C Leplar, Guðrún Vera Hjartardóttir, Kristín Ragna Gunnarsdóttir 17.45-20.30 Teikning Almenn námskeið
211201 Myndskreytingar og myndasögur Lóa Hlín, Linda Ólafsdóttir 17.45-20.30 Teikning Almenn námskeið
220101 Málun 1 Kristinn Harðarsson 17.45-20.30 Málun Almenn námskeið
220201 Málun 2 Petur Atli Antonsson Crivello 17.30-20.35 Málun Almenn námskeið
220201 Málun frh. Verkstæði í klassískum aðferðum Jeannette Castioni 17.45-20.30 Málun Almenn námskeið
220701 Litaskynjun 1 Þórunn María Jónsdóttir 17.45-20.50 Málun Almenn námskeið
220801 Vatnslitur frh. Sigtryggur B Baldvinsson 17.45-20.30 Málun Almenn námskeið
220801 Vatnslitur frh. Sigtryggur B Baldvinsson 17.45-20.30 Málun Almenn námskeið
220803 Vatnslitun hádegistímar - tilraunir Sigtryggur B Baldvinsson 12.00-14.15 Málun Almenn námskeið
221101 Málun Vinnustofa Valgarður Gunnarsson 12.45-15.30 Málun Almenn námskeið
230101 Ljósmyndun Kristín Hauksdóttir, Katrín Elvarsdóttir 17.45-20.50 Ljósmyndun Almenn námskeið
240101 Leirkerarennsla Svafa Björg Einarsdóttir 17.45-20.50 Keramik Almenn námskeið
240102 Leirkerarennsla Guðný M Magnúsdóttir 17.45-20.50 Keramik Almenn námskeið
240103 Leirkerarennsla Guðný M Magnúsdóttir 17.45-20.50 Keramik Almenn námskeið
240104 Leirkerarennsla morguntímar Ólöf Erla Bjarnadóttir 9.00-11.45 Keramik Almenn námskeið
240104 Leirkerarennsla Svafa Björg Einarsdóttir 17.45-20.30 Keramik Almenn námskeið
240201 Leirmótun og rennsla Guðný M Magnúsdóttir 17.30-20.15 Keramik Almenn námskeið
240601 Glerungar og glerjun Bjarnheiður Jóhannsdóttir 17.45-20.30 Keramik Almenn námskeið
250101 Form, rými, hönnun Guja Dögg Hauksdóttir, Þóra Sigurðardóttir, Sólveig Aðalsteinsdóttir 17.45-20.30 Form Rými Almenn námskeið
270301 Úr þögn í þrívídd - tungumál kvikmyndanna Oddný Sen 17.45-19.25 Endurmenntun Almenn námskeið