Námshlutar í keramik

Náminu er skipt í 4 hluta: A - B - C - D og tekur hver hluti eina önn. Unnið er út frá einni grunnhugsun í hverjum námshluta og hún leidd í margar ólíkar háttir. Með þessum hætti eru möguleikar efnisins skoðaðir út frá mismunandi sjónarhólum sem opna fyrir nýjar leiðir að efninu og aðferðum. Vettvangur er skapaður fyrir frjóa umræðu þar sem kallaðir eru inn fræðimenn og fagfólk úr ólíkum áttum til að gefa innsýn inn í umfjöllunarefnið, skoðuð eru tengsl við samfélagið, nær og fjær.

Svipmyndir úr námshlutum.