Námsferðir

Á seinustu 2 árum voru farnar ótal vettvangsferðir í fyrirtæki, á vinnustofur listamanna og hönnuða. Farnar voru tvær ferðir innanlands, ein í Borgarfjörðinn og önnur til Akureyrar með viðkomu á Blönduósi. Ein vettvangsferð var farin til Evrópu og var styrkt af Leonardo da Vinci sjóði Evrópusambandsins, Lifelong Learning Program.