Námsárangur og einingar

Almenn námskeið eru metin til eininga á framhaldsskólastigi. Athugið að framboð á námskeiðum Myndlistaskólans, lengd þeirra og einingafjöldi getur verið breytilegur á milli anna og er bent á að skoða námskrá til finna viðkomandi námskeið og fara þaðan inn á lýsingu á námskeiðinu. Í kjölfar innleiðingar nýrra menntalaga stendur til að endurskoða áfangalýsingar Myndlistaskólans.

  • LÁGMARKSMÆTING ER 80% TIL AÐ FÁ EININGAR METNAR.
  • Samanburðarlisti yfir áfanga hér að neðan vísar til innihalds námsefnisins en ekki alltaf til sambærilegs einingafjölda.
Áfangar Myndlistaskólans   
Aðalnámsskrá framhaldsskóla
Teikning 1 TG1. 
SJL103
Teikning 2 TG2. 
SJL 203
Teikning 3 TG3. 
MYL 314
Form, rými TF1. 
MYL 202, MYL 303,
Þrívíð Formfræði TF2. 
MYL 303
Módelteikning TM1. 
MYL 103
Módelteikning, módelmótun TM2. 
MYL 103, MYL 233
Litaskynjun TL1. 
MYL 403
Málun 1 MG1. 
MYL 504
Málun 2 MG2. 
 
Málun 3 MG3. 
 
Málun 4 MG4. 
MYL 603
Frjáls málun MF1. 
 
Vatnslitur, teikning MV1. 
MYL 504 (vatnslitur í stað olíu/akríl)
Vatnslitur, teikning, framhald MV2. 
MYL 504 (vatnslitur í stað olíu/akril)
Keramik, rennsla KR1. 
MYL 303
Keramik, mótun KM1. 
MYL 303
Grundvallaratriði í keramiki KG1. (KEV17.) 
AHL 203, MYL 303
Ljósmyndun1 LM 1. 
MYL 222
Stafræn ljósmyndun LJ2. 
MHL 203
Verkstæði MGF. 
MYL 603