Nám fyrir þig?

Almenn námskeið Myndlistaskólans í Reykjavík, ætluð fólki 16 ára og eldri, eru öllum opin án skilyrða um menntun eða reynslu. Einungis þeir sem hyggja á fullt nám í dagskóla þurfa að sækja sérstaklega um inngöngu að uppfylltum ákveðnum skilyrðum.