Nám fyrir þig?

Sjónlistadeild er góður valkostur og nýtist nemendum sem:

  • stefna að hönnunar- eða listnámi á háskólastigi;
  • eiga  að  baki að lágmarki 1 árs nám við annan framhaldsskóla;
  • hafa lokið stúdentsprófi og vilja bæta við sig listnámi til að standast kröfur sérskóla og háskóla um undirbúningsmenntun í sjónlistum.
  • vegna búsetu eða af öðrum ástæðum, hafa ekki haft aðgang að listnámsbraut í framhaldsskóla.