Myndskreytingar og myndasögur

Númer: 
211201
SKRÁNING OG GREIÐSLA: 
Fara á skráningarvef
Kennari: 
Lóa Hlín, Linda Ólafsdóttir
Kennsludagur / kennsludagar: 
Mánudagar
Kennslutími: 
17.45-20.30
Upphafsdagur haustannar: 
mánudagur, 4 september, 2017
Lokadagur haustannar: 
mánudagur, 11 desember, 2017
Stutt lýsing á námskeiði: 
Í áfanganum verða kynntar og kenndar ýmsar aðferðir í myndskreytingum. Áhersla er lögð á hugmyndavinnu, tækni og aðferðir við myndskreytingar fyrir ýmsa miðla, t.d. fyrir barnabækur, bókakápur, "editorial" og auglýsingar. Skoðuð eru tengsl myndefnis og aðferða við innihald sagna og skilaboða.
Nemendur eru hvattir til að koma með hugmynd að verkefni eða verk í vinnslu. Þó er það ekki nauðsynlegt.    Farið verður yfir grunnatriði í myndrænni frásögn og myndrænni sviðsetningu hugmynda. og texta með myndum. Námskeiðið er þannig sambland af skapandi skrifum og fjölbreyttum teikni- og myndasöguæfingum. Áhersla verður lögð á hugmyndavinnu og hvernig hægt er að nýta hversdagslega atburði  og minningar sem grunn fyrir myndasögugerð.
Á námskeiðinu verður einnig farið í einfalda bókagerð og munu nemendur gera sínar eigin myndasögubækur.
Efniskaup: 
Svarta teiknipenna og skissubókog blýantar. Svo er val hvers og eins að nota vatnsliti eða blek. Athygli er vakin á því að Myndlistaskólinn er hnetufrír og því má ekki taka með sér nesti sem inniheldur hnetur.
Frídagar haustönn: 
Vetrarfrí verður á fimmtudeginum 19. föstudeginum 20. og mánudeginum 23. október
Verð: 
Kr. 62,500
Hámarksfjöldi nemenda: 
12
Kennslustaður: 
Hringbraut 121
Kennslustundir: 
52
Fjöldi kennsluvikna: 
14
Einingar: 
2
Deild: 
Almenn námskeið
Flokkur: 
Teikning