Módelteikning 2

Númer: 
210501
SKRÁNING OG GREIÐSLA: 
Fara á skráningarvef
Kennari: 
Sigga Björg Sigurðardóttir
Kennsludagur / kennsludagar: 
Mánudagar
Kennslutími: 
17.45-20.30
Upphafsdagur haustannar: 
mánudagur, 4 september, 2017
Lokadagur haustannar: 
mánudagur, 11 desember, 2017
Stutt lýsing á námskeiði: 
Í þessum áfanga verður lögð aðaláhersla á mismunandi efni, aðferðir og tækni við að teikna módel. Nemendur þjálfast í notkun á blýanti, kolum trélitum og fleiru. 
Sýnd verða dæmi úr listasögunni og úr myndskreyttum bókum. Módeli verður stillt upp í mislangan tíma sem ræðst aðallega af efnisnotkuninni hverju sinni.  Bæði verða teiknaðar langar stöður og hraðskissur. Einnig glímt við hreyfingu og stundum  verður skuggi og birta viðfangsefni í teikningunni. 
Gert er ráð fyrir að nemendur hafa lokið a.m.k. einum áfanga í módelteikningu. 
Námslok miðast við 80% mætingu
Efniskaup: 
Blýantar (2H, HB, 2B, 4B, 6B), yddari, strokleður og hnoðleður. Athygli er vakin á því að Myndlistaskólinn er hnetufrír og því má ekki taka með sér nesti sem inniheldur hnetur.
Frídagar haustönn: 
Vetrarfrí verður á fimmtudeginum 19. föstudeginum 20. og mánudeginum 23. október
Verð: 
Kr. 86,700
Hámarksfjöldi nemenda: 
12
Kennslustaður: 
Hringbraut 121
Kennslustundir: 
52
Fjöldi kennsluvikna: 
14
Einingar: 
2
Deild: 
Almenn námskeið
Flokkur: 
Teikning